Diction
Hringdu í 644 0800
Lokað um helgar

Sækja um sem þýðandi

SÆKJA UM SEM ÞÝÐANDI

Sérðu fyrir þér að vera hluti af fremstu þýðendum Íslands? Hefur þú áhuga á að fá spennandi þýðingaverkefni? Þá getur þú orðið hluti af Diction!

 • Fáðu verkefni rafrænt frá verkefnastjórum okkar
 • Þú getur unnið hvar og hvenær sem þér hentar
 • Fáðu verkefni sem hæfa þínum sérsviðum
 • Þýddu á móðurmál þitt
 • Góð kjör og einfaldar launagreiðslur
 • Möguleiki á að þýða fyrir alþjóðlega viðskiptavini
 • Notendavæn forrit

Þetta færðu með því að vera þýðandi hjá okkur

 • Aðgang að hundruðum verkefna
 • Möguleika á sérhæfingu á fjölbreyttum sviðum
 • Fjölbreytta viðskiptavini: Allt frá stórum til smárra fyrirtækja
 • Mikið frelsi: Vinnuna má skipuleggja eins og hentar
 • Innsýn í þýðingageirann
 • Þýðingaforritin XTRF og Memsource

Hvað þarf til til að verða þýðandi?

Það fer eftir því hvaða tungumálablöndu þú hefur færni í, en sameiginlegt öllum okkar þýðendum er:

 • Að þýða á sitt móðurmál
 • Að hafa mastersgráðu eða samsvarandi menntun og mikla reynslu
 • Að búa yfir fagmennsku og vera aðgengilegir í síma og tölvupósti alla virka daga

Skráðu þig núna og fáðu staðfestingu um leið

Þú færð staðfestingarpóst um hæl. Síðan mun mannauðsteymið hafa samband við þig og þú getur reiknað með svari innan tveggja vikna. Diction hlakkar til að fá umsókn frá þér.

Sæktu um hér eða sendu okkur tölvupóst á netfangið [email protected].

Diction Ísland ehf.
Kalkofnsvegur 2, 3. hæð
Hafnartorg, 101 Reykjavík
Ísland
644 0800
KT: 560123-1670
VSK-nr: 147862
visamastercardbank_transfer