Diction
Hringdu í 644 0800
Opið til kl. 17.00

Svona notar þú þýðingaleiðarvísi Diction


Hér getur þú lesið um kosti þess að nota þýðingaleiðarvísi til að auðvelda þér þegar þú pantar þýðingar hjá Diction. Þýðingaleiðarvísir tryggir þér að tillit sé tekið til sérstakra óska varðandi þýðinguna. Auk þess tryggir hann einsleitni og samfelldni í textanum ef þú pantar fleiri þýðingar frá okkur.

Hvað er þýðingaleiðarvísir?

Þýðingaleiðarvísir eru leiðbeiningar fyrir okkur hvernig fyrirtæki þitt tjáir sig í máli og skrift. Það geta verið séróskir um t.d. lykilorð, uppsetningu og málfar.

Kostir þess að nota þýðingaleiðarvísi:

- Gæði þýðinganna verða meiri, þar sem þýðandinn getur notað sérsniðnar leiðbeiningar.
- Þýðingaleiðarvísirinn vistast og nýtist við allar þýðingar hjá okkur í framtíðinni. Með því fæst einsleitni og samfelldni í þýðingunum.
- Þessi þjónusta er þér að kostnaðarlausu.
- Eykur áhrif á boðskap marktextans.
- Hægt er að sérsníða textana fyrir nákvæmlega þann markhóp sem hann er ætlaður.

Svona gerir þú:

- Hleður niður þýðingaleiðarvísinum neðst á síðunni.
- Lest og fyllir út upplýsingarnar.
- Settu þýðingaleiðarvísinn í viðhengi þegar þú sendir inn tilboð eða skrifar verkefnastjóranum okkar.

Hér getur þú hlaðið niður þýðingaleiðarvísi Diction

Borgaðu með greiðslukorti

Einstaklingar geta greitt rafrænt hjá okkur.
visa mastercard bank_transfer
Fáðu tilboð í þýðingar
Diction Ísland ehf.
Kalkofnsvegur 2, 3. hæð
Hafnartorg, 101 Reykjavík
Ísland
644 0800
Kennitala: 560123-1670
Vsk. Nr.: 147862
visa mastercard bank_transfer