Diction
Hringdu í 644 0800
Lokað um helgar

Vönduð alhliða þýðingaþjónusta á hagstæðu verði

Børsen - Metroxpress - Business Insider
Diction hefur verið til umfjöllunar í nokkrum af stærstu fjölmiðlum Skandinavíu.
Við erum með 4,7 / 5 í einkunn sem byggist á meira en 200 athugasemdum frá viðskiptavinum.

Þýðingastofan Diction

Við tökum að okkur þýðingar á flestum tungumálum og veljum sérfræðinga á viðkomandi sviði af kostgæfni. Þó að við þýðum á flest heimsins mál þá höfum við sérhæft okkur í þýðingum á Norðurlandamálum og frá aðalskrifstofu okkar höfum við aðstoðað viðskiptavini um alla Evrópu. Til þess að tryggja að þú fáir fyrsta flokks þýðingu höfum við fengið til liðs við okkur þýðendur sem hafa áralanga reynslu og háskólamenntun í málfræði. Þannig getum við ábyrgst gott orðaval og villulaust málfar. Við bjóðum þar að auki upp á einfalda og auðskiljanlega verðskrá sem reiknast út frá orðafjölda í frumtexta.

Lestu meira um okkur

Hagstæðustu verðin á Íslandi

Við þýðum frá 49 kr. á orð og prófarkalesum frá 14 kr. á orð.

Gæði

Við notum eingöngu reynda þýðendur sem þýða yfir á sitt móðurmál. Þannig tryggjum við gæðaþýðingar.

Hröð þjónusta

Við getum oft klárað þýðinguna samdægurs. Það veltur þó á textalengd.

Borgaðu með greiðslukorti

Einstaklingar geta greitt rafrænt hjá okkur.
visamastercardbank_transfer
Fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu

Þetta hafa viðskiptavinir okkar að segja

Við notum Diction til að þýða fyrir okkur m.a. vörutexta yfir á ólík skandinavísk tungumál. Afhendingartíminn er stuttur, þýðingarnar eru alltaf réttar og ferlið er ótrúlega einfalt og þægilegt. Svo skemmir það ekki fyrir að verðið er það besta sem við höfum séð.
Christian Birksø
Christian Birksø
eAnatomi.dk
Við höfum oft fengið Diction til að þýða tæknilega texta, en það krefst þess að þýðandinn hafi innsýn inn í byggingartæknileg hugtök. Við höfum í hvert skipti fengið villufríar, hágæða þýðingar frá Diction. Auk þess hafa verðin verið sanngjörn.
Alexander Wulff
Alexander Wulff
ABEO A/S

Við tölum mörg tungumál

Diction er með stórt teymi sérhæfðra þýðenda og hefur verið aðal samstarfsaðili fjölda skandinavískra og alþjóðlegra fyrirtækja. Við þýðum einkum texta úr og yfir á evrópsk tungumál og höfum sérhæft okkur í Norðurlandamálum.

Viðskiptavinir okkar

Teymið okkar

Jens Preisler
Jens Preisler
Markaðsstjóri - Danmörk
Cristina Heiberg
Cristina Heiberg
Verkefnastjóri - Danmörk
Marcus Kjærgaard Huban
Marcus Kjærgaard Huban
Aðstoðarbókari
Julie Munkø
Julie Munkø
Mannauðsstjóri
Saara Winter
Saara Winter
Verkefnastjóri - Finnland
Miriam Madsen Krane
Miriam Madsen Krane
IT Support Specialist

Fáðu sendar ábendingar, ráð og tilboð

Skráðu þig á tölvupóstlistann til að fá frekari ábendingar og innsýn í starf okkar

Vantar þig þýðingaleiðarvísi?

Þýðingaleiðarvísir tryggir að sérstökum óskum um þýðingar sé mætt og að samfelldni sé í þínum þýðingum.

Diction Ísland ehf.
Kalkofnsvegur 2, 3. hæð
Hafnartorg, 101 Reykjavík
Ísland
644 0800
KT: 560123-1670
VSK-nr: 147862
visamastercardbank_transfer