Diction
Hringdu í 644 0800
Opið til kl. 17.00
Upplýsingatækni, gögn, tækni og fleira

Þýðingar fyrir upplýsingatæknigeirann

Upplýsingatæknigeirinn og faggreinar tengdar honum, eins og til dæmis fjarskipti, gagnavarsla og sjálfvirkni, eru í örum vexti. Ef þú ætlar þér að nýta það þá þarftu texta sem veita innblástur. Þýðendur okkar eru með mikla reynslu af því að þýða texta fyrir upplýsingatæknigeirann. Þú getur því verið viss um að fá hágæðaþýðingar þegar þú velur Diction til að þýða fyrir þig.

Þýðendur okkar notast við nýjustu tækni

Með því að nota nýjustu tækni og hugbúnað til þýðinga getum við tryggt að textarnir séu réttir og að það sé samræmi í hugtakanotkun í textanum. Þýðendur okkar hafa aðgang að þýðingaminni sem byggist á fyrri þýðingum, en það auðveldar þeim að skila hágæða texta til þín.

Möguleiki á að fá prófarkalestur á þýðingarnar

Þegar þú pantar þýðingar getur þú pantað auka yfirlestur af öðrum en þýðandanum sjálfum, óháð því hvort þýddur sé texti sem varðar hugbúnaðarupplýsingar, upplýsingatækni eða rafeindatækni. Líkt og á við um þýðendur okkar þá eru prófarkalesarar okkar líka sérhæfðir í upplýsingatæknigeiranum og greinum tengdum honum. Það tryggir þér að það eru tveir sérfræðingar sem fara yfir textann áður en hann er sendur til þín. Það er því auka trygging fyrir því að lokatextinn sé réttur á alla vegu og af hæstu mögulegu gæðum. Hringdu eða sendu okkur tölvupóst og við getum fundið út úr því saman hvort þú þurfir auka prófarkalestur.

Við þýðum reglulega eftirtaldar tegundir texta: leiðbeiningabækur fyrir raftæki, hugbúnaðar- og velbúnaðartexta, vefverslanir, upplýsingatækniskjöl, kerfissjórnun ásamt fleiru.

Borgaðu með greiðslukorti

Einstaklingar geta greitt rafrænt hjá okkur.
visa mastercard bank_transfer
Fáðu tilboð í þýðingar

Viðskiptavinir okkar

Diction Ísland ehf.
Kalkofnsvegur 2, 3. hæð
Hafnartorg, 101 Reykjavík
Ísland
644 0800
Kennitala: 560123-1670
Vsk. Nr.: 147862
visa mastercard bank_transfer